UMSJÓN REKSTRARVARA


Innifalið í okkar tilboðum eru þau efni og áhöld sem við notum til ræstinga og má þar nefna tuskur, moppur, hreinsiefni og áhöld.

Einnig bjóðum við aukalega upp á að útvega rekstarvörur til einkanota.  Meðal annars eftirfarandi:

  • Salernispappír í öllum gerðum
  • Handþurrkur
  • Handsápur
  • Handspritt
  • Poka, allar gerðir
  • Uppþvottavélatöflum
  • Ilmsprey og margt fleira

 Hafðu samband og við munum sjá um að aldrei neitt vanti hjá þér, sjáum um að panta, fylla á og halda utanum birgðastöðu.

Fá tilboð í rekstrarvörur