Þjónustan okkar

Tyggjóhreinsun

Við bjóðum upp á árangursríka hreinsun á tyggjó með sérhæfðum tækjabúnaði. Aðferðin fjarlægir leifar án þess að skaða undirliggjandi yfirborð, hvort sem það eru gangstéttir, gólf eða aðrir fletir.