Þjónustan okkar

Stéttarþrif

Við sérhæfum okkur í hreinsun og viðhaldi stétta með háþrýstiþvotti. Verkefnið felur í sér hreinsun stétta, fjarlægingu gróðurs og möl ásamt söndun á milli hellna til að bæta útlit og styrkleika stéttarinnar.