Þjónustan okkar
Vöruhúsaþrif
Á svæðum sem þessum þar sem mikið af vörum eru geymdar er mikilvægt að þrífa fleti með réttum efnum til að koma í veg fyrir ryksöfnun eða önnur óhreinindi sem geta haft áhrif á gæði vörunnar. Við bjóðum upp á djúphreinsun sem tryggir að vöruhúsið sé hreint og öruggt fyrir notkun.
