Fréttir
Sólar hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025
Við hjá Sólar leggjum áherslu á jafna stöðu kynja og fjölbreytt vinnuumhverfi þar sem allir fá að njóta sín og vaxa í starfi, enda vinnan mikilvægur hluti af lífi fólks.
.png)
Við hjá Sólar leggjum áherslu á jafna stöðu kynja og fjölbreytt vinnuumhverfi þar sem allir fá að njóta sín og vaxa í starfi, enda vinnan mikilvægur hluti af lífi fólks.