Þjónustan okkar
Grunnhreinsun gólfa
Við tökum að okkur grunnhreinsun á öllum gerðum gólfa – hvort sem um er að ræða stein, dúk, teppi, vinyl, flísar eða önnur yfirborð. Við notum rétt tæki og efni fyrir hvert gólf og fjarlægjum djúp óhreinindi, bletti og uppsafnaðan skít. Hreinsunin skilar sér í ferskara og snyrtilegra yfirbragði.
.png)
hafðu samband
Fá tilboð í þrif
Þú þarft einungis að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl.
Úbs! Eitthvað fór úrskeiðis, reyndu aftur



