Þjónustan okkar
Iðnaðar- og nýbyggingaþrif
Hreingerning eftir iðnað getur reynst erfið en sérverkefnadeild Sólar tekur að sér að koma öllu í toppstand. Tökum að okkur að hreingera nýbyggingar hvort um sé að ræða stakir íbúðir eða fjölbýli. Djúpþrif eftir iðnað eða breytingar hjá fyrirtækjum, stofnunum, húsfélögum og byggingaðilum.

hafðu samband
Fá tilboð í þrif
Þú þarft einungis að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl.
Úbs! Eitthvað fór úrskeiðis, reyndu aftur



