Þjónustan okkar

Þrif

Léttum þér lífið, það þarf ekki allt að fara á hliðina þó svo einhver sé að fara í frí. Við gerum þér tilboð í tímabundna afleysingu, getum ræst eftir núverandi þrifplani eða lagt fram tillögur að ræstitíðni.