Þjónustan okkar

Veggjakrotsþrif

Við hreinsum veggjakrot af ýmsum yfirborðum með sérhæfðum aðferðum og efnum. Hreinsunin tryggir að yfirborðið verður eins og nýtt án þess að skemma það.