UM OKKUR

Við erum eitt stærsta ræstingafyrirtækið á höfuðborgarsvæðinu með um 320 starfsmenn. Sólar er leiðandi hvað varðar umhverfisvernd og vorum við fyrst ræstingafyrirtækja til að fá leyfi til að nota Svaninn, norræna umhverfismerkið. Starfsfólk okkar fær góða þjálfun og öflugt gæðaeftirlit tryggir hámarksárangur. Sólar er aðili í Stjórnvísi, félagi um framsækna stjórnun og einnig í Samtökum atvinnulífsins.

Við erum með öfluga þjónustudeild sem er vakin og sofin með það fyrir augum að veita viðskiptavinum okkar hágæða þjónustu og uppfylla þeim gæðum sem við lofum viðskiptavinum okkar. Gott gæðaeftirlit og rík eftirfylgni er okkar eðalsmerki.

ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIRCopyright © 2017 Sólar ehf.
All rights reserved.

 


 

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á solarehf.is


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur