Viðburður

Sólar hljóp til styrktar Krafts

41 starfsmaður Sólar tók þátt í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krafti frábær stemning og samstaða í hópnum!

Kári Þráinsson
August 28, 2025

Það var frábær stemning þegar 41 starfsmaður Sólar hljóp með okkur í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina. Hópurinn tók þátt í 10 km hlaupinu til styrktar

Krafti  stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Við erum ótrúlega stolt af þátttökunni, samstöðunni og gleðinni sem einkenndi daginn. Takk allir sem hlupu með okkur og létu góðan málstað njóta góðs af þetta sýnir hvað við getum gert saman þegar við stöndum þétt sem hópur.