SÉRVERKEFNI - HREINGERNINGAR


SUMARVERKIN

Ólafur Eggertsson deildarstjóri sérverkefnadeildar ræddi við Fréttablaðið um þau ótal mörg verkefni sem deildin tekur að sér á vorin og sumrin. Heyrðu í okkur, við getum án efa aðstoðað þig við hin ýmsu verkefni: tilboð í sérverkefni

Viðtal við Ólaf í Fréttablaðinu

SÉRVERKEFNI

Þær breytingar urðu árið 2019 að Sólar ehf. keypti rekstur Táhreint ehf. Rekstur Táhreint varð öflug viðbót við sérverkefnadeild Sólar og með kaupunum er ætlunin að treysta stoðir þjónustudeildar enn frekar. Starfsmenn Táhreint og Sólar, með Ólaf Eggertsson í fararbroddi, búa yfir áralangri reynslu og sérþekkingu, sem kemur til með að veita viðskiptavinum okkar öflugri og víðtækari þjónustu en áður.

Starfsfólk okkar tekur vel á málunum og viðskiptavinurinn er undantekningalaust ánægður með útkomuna.

Sérverkefni – hreingerningar: 

 • Iðnaðarþrif
 • Alþrif (hreingerningar)
 • Sótthreinsiþrif
 • Jóla- og vorhreingerningar
 • Gler og milligler innandyra
 • Gluggar að innan jafnt sem utan
 • Vöruhúsaþrif
 • Loftþrif og loftstokkaþrif
 • Þrif á iðnaðareldhúsum
 • Háþrýstiþvottur
 • Tyggjóhreinsun
 • Veggjakrotsþrif
 • Stéttaþrif
 • Þrif á ruslageymslum
 • Þrif á bílastæðahúsum
 • Mygluþrif
 • Umhverfisvæn illgresiseyðing
 • Kísilhreinsun

Gólfverkefni:

 • Bón- og bónleysing
 • Dúkaþrif
 • Steinteppaþrif
 • Djúphreinsun teppa
 • Flísaþrif
 • Parketþrif
 • Sýruþvottur

Ekkert verkefni er okkur ofviða. Hafðu samband til að fá lausn á þínum málum. 

Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn af nokkrum vel heppnuðum hreingerningum unnin af okkar frábæra starfsfólki.


Ölgerðin Bolonteppi3Ölgerðin Bolonteppi3

nnn

Sólar útiverkin 2019 IISólar útiverkin 2019 I
Tækniskólinn kjallari 2

Breiðablik sturta1_minni_editedBreiðablik sturta2_minni
Stúkan fyrir4Stúkan fyrir5

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á solarehf.is


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur