ATVINNA

Við höfum frá því fyrirtækið var stofnað unnið markvisst að því að skapa gott starfsumhverfi svo starfsfólki okkar líði vel.  Við veitum starfsfólki okkar góða þjálfun og gætum þess að því líði sem hluti af fjölskyldunni sem Sólar er. Hjá okkur starfa rúmlega 300 manns og daglega bætist við í hópinn. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem stendur fyrir ýmsum viðburðum til að hrista hópinn saman.

⇒ Starfsmannafélag Sólar

 

Atvinnuumsókn

  • Upplýsingar um umsækjanda

  • Accepted file types: jpg, gif, png.
  • Síðasti vinnuveitandi

  • Með því að senda inn þessa umsókn staðfestir umsækjandi að hafa fyllt út umsóknina eftir bestu samvisku og sannleikanum samkvæmt. Einnig heimilar hann að upplýsingarnar séu skráðar í upplýsingakerfi Sólar ehf og geymdar í allt að 12 mánuði. Umsóknin, ef til ráðningar kemur, er hluti ráðningarsamnings sem aðilar gera á milli sín.