HREINGERNINGAR

Viðskiptavinir okkar og aðrir leita reglulega til okkar með ósk um að við tökum að okkur hreingerningar eða extranir eins og við stundum köllum það.

Ekkert verk er okkur ofviða og finnst okkur ekkert jafn skemmtilegt og að taka að okkur skemmtileg og krefjandi verkefni. Starfsfólk okkar tekur vel á málunum og viðskiptavinurinn er undantekningalaust ánægður með útkomuna. Eftirfarandi eru dæmi um hreingerningar sem við höfum komið að: 

  • Iðnaðarþrif
  • Alþrif
  • Jóla- og vorhreingerningar
  • Gler og milligler innandyra
  • Gluggar að innan jafnt sem utan
  • Vöruhúsaþrif
  • Loftþrif
  • Þrif á iðnaðareldhúsum
  • Háþrýstiþvottur
  • Stéttaþrif

Ekkert verkefni er okkur ofviða. Hafðu samband til að fá lausn á þínum málum.